Thursday 5 June 2008 photo 2/2
![]() ![]() ![]() |
Brosandi
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi inni í okkur
Vill springa út úr skel
Vindurinn
og útilykt af hárinu þínu
Ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu
Hoppípolla
Í engum stígvélum
Allur rennvotur
Í engum stígvélum
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi inni í okkur
Vill springa út úr skel
Vindurinn
og útilykt af hárinu þínu
Ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu
Hoppípolla
Í engum stígvélum
Allur rennvotur
Í engum stígvélum
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp

4 comments on this photo
Directlink:
http://dayviews.com/mojgod/217369807/